Fjarþjálfun og stoðkerfisverkir

Netsjúkraþjálfun er að fara af stað með fjarþjálfun fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki.

Fjarþjálfun fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki.

Netsjúkraþjálfun er að fara af stað með fjarþjálfun fyrir einstaklinga með stoðkerfisverki. Sérniðin æfingaáætlun miðað við fyrri sögu um verki / áverka / meiðsli og núverandi einkenni.

Tveir valmöguleikar:
1. Æfingaáætlun sem hægt er að sinna heima án tækja og tóla.
2. Æfingaáætlun sem hægt er að sinna á líkamsræktarstöð.

Fyrsta námskeiðið hefst 14.janúar 2019 og skráning fer fram á netsjukrathjalfun@netsjukrathjalfun.is

Frekari upplýsingar eru að finna hér:

https://www.facebook.com/489691717851260/photos/a....

...
Nýjust
Sara Lind Brynjólfsdóttir

Sara Lind Brynjólfsdóttir er sjúkraþjálfari að mennt frá Háskóla Íslands og starfar hjá Netsjúkraþjálfun.

Sara hefur lagt áherslu á nýjungar í starfi sínu og unnið að uppsetningu Netsjúkraþjálfunar. Netsjúkraþjálfun er bylting í sjúkraþjálfun og nýtist þeim sem hafa síður möguleika á að koma á sjúkraþjálfunarstofu. Með aðgengi að netinu geta sjúklingar notið þjónustu eins og myndgreiningu, viðtöl, sjúkraþjálfun með vönduðum myndböndum þar sem sjúklingur fær beinan aðgang að myndbandaveitu í gegnum netið.

Fréttabréfið okkar
Takk fyrir að skrá þig
á póstlistann okkar!
Oops! Something went wrong while submitting the form.